Um Nooie

Betra og örruggra líf með Nooie

Nooie var stofnað árið 2016 og hefur selt fullt af snjall vörum útum allan heim!

Sem foreldrar skiljum við að lífið getur verið krefjandi og óskipulagt. Þess vegna vill Nooie veita þér meiri stjórn á lífi þínu. Við viljum hjálpa til við að gera líf fólks afkastameira og sjálfbærara.
Nooie hefur verið að vinna að eitt af mörgum markmiðum. Hanna og framleiða vörur sem líta vel út, virka vel og spara peninga.

Passar beint inná heimilið.

Hönnun og gæði

Innblásið af leirmunum og náttúruformum eins og smásteinum. Nooie kynnti mjúka hönnunarlínur með fíngerðum litapallettum og góðum frágangi. Við prófuðum tugi litbrigða, efna og útlits afbrigðum. Við leituðum að þeim sem myndu skila sem bestua árangri. Saman með Warm Tech viljum við að vörur hönnunn okkar falli sem best að þínum uppáhalds stað á heimilinu, í sumarbústaðinum eða á skrifstofunni.

Við völdum hágæða efni til að framleiða vörur sem eru öruggar í notkun og með langan líftíma. Nooie vörur eru líka auðveldar í uppsetningu, einfaldar í stjórn og henta í allar aðstæður. Þær eru ánægjulegar í notkun og sóma sér vel alstaðar. Vörurnar okkar eru eins yndislegar og þær eru öflugar.

Allir eiga skilið Nooie heima hjá sér.

Gæða vörur á ódýru verði

Með því að fara í samstarf við svipaðan framleiðanda og draga úr óþarfa kostnaði með flotta hönnun og umbúðum, veitir Nooie besta - og lægsta - hlutfall verðs og afkomu á markaðnum.

Við getum ekki gert heimili þitt að heimili - þú hefur nú þegar gert það. En við getum gert heimili þitt gáfaðra, glæsilegra og tengt öllu sem þér þykir vænt um.

Við teljum að öryggi og þægindi eiga ekki að vera lúxus og allir eiga skilið Nooie.

Hafðu Samband!

                            VIÐ ERUM ALLTAF TIL Í SMÁ SPJALL.
NETFANG: NOOIE@NOOIE.IS