IP66 Úti Öryggismyndavél
Sold out
Passaðu uppá heimilið þitt.
Misstu aldrei af pakka eða það banki einhver uppá,
með hreyfiviðvörun, tvíhliða hljóð/míkrafónn* og viðvörunarsírenu.
* Hálf tvíhliða kerfi, það sama og talstöðvar nota til að tryggja bestu gæði utanhúss.
Hannað til að þola Íslenskar aðstæður.
IP66 myndavél sem þolir hitann, kuldann og allt þar á milli. Nooie Cam Outdoor skilar gallalausum myndum, hvernig sem viðrar.
Hannað til að þola Íslenskar aðstæður.
IP66 myndavél sem þolir hitann, kuldann og allt þar á milli. Nooie Cam Outdoor skilar gallalausum myndum, hvernig sem viðrar.
Alltaf hágæða upplausn.
1080P háskerpumyndir með gervigreindaruptöku til að skila ótrúlega skörpum og nákvæmum myndum í hvaða veðri sem er.
Höfum þetta einfalt.
Enginn rafiðnaðarmaður eða verktakar nauðsynlegir. Settu festinguna á vegginn, stingdu honum í samband og þá er allt klárt.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Ábyrgð
Það er 2 ára ábyrgð á öllum Nooie vörum.
Stærð & Þyngd
127.5 x 68.5 x 68.5 mm; 295g
Sjónsvið
107°
Gæði
1080p/15fps
IR Nætursjón
Nooie er með nætursjón sem drífur um 15m.
Rafmagns tenging
110~220V, 5A
Nettenging
802.11 b/g/n 2.4GHz (styður ekki 5GHz net)
Tilkynningar
Hægt er að virkja tylkinningar með Nooie appinu. Vertu var við ef það eru óvæntar mannferðir eða óvenjuleg hljóð sem vélin skynjar. Settu upp tíma sem þú vilt fá tylkinningar og hvenær ekki.
Geymsla
MicroSD Card (flokkur 6 eða hærra, frá 4GB til 128GB) eða Cloud (7 dagar, 15 dagar, 30 dagar)
Nooie Forrit Stýrikerfi
Android 4.4+; iOS 8.0+